Bíómyndaþýðingar

Bíómyndaþýðingar

0 0 about 1 year ago
Veturinn er mikill hámhorfstími hjá Íslendingum. Við spurðum ykkur fyrir nokkru hvort þið væruð nokkuð orðin samgróin sjónvarpssófanum. Erlendar bíómyndir hafa margar fengið hreint dásamlega íslenska titla í þýðingu, og þeir eru ágætis skemmtun svona einir og sér. Fylgjendur Borgarbókasafnsins á Facebook höfðu margt til málanna að leggja og í nýjasta hlaðvarpsþætti Borgarbókasafnsins ræða þau Esther, Ingi og Jóhannes um nokkrar skemmtilegar hugmyndir sem fæddust í spjallþræðinum!

Find us on Facebook

iAB member
Copyright 2020 - Spreaker Inc. a Voxnest Company - Create a podcast - New York, NY
Help